Verkalýðsdagurinn 1. maí stafrænn í ár

Kæru félagar,

Í ár falla niður öll skipulögð hátíðarhöld 1. maí vegna samkomubannsins. Félagar okkar í Reykjavík ætla samt að reyna að minnast dagsins og halda upp á 1. maí á netinu og byrjar dagskráin klukkan 13:00.


Fréttin hjá Samfylkingunni í Reykjavík: https://sffr.is/2020/05/01/verkalydsdagurinn-1-mai-stafraenn-i-ar

Og hérna er beinn tengill á atburðinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/238377060841780.

Baráttukveðjur, Samfylkingin í Kópavogi.

Gunnar Gylfason