Félagsstarf í skugga COVID-19

Við vildum vekja athygli á því, ef það var ekki augljóst nú þegar, að félagsstarfsemi Samfylkingarinnar í Kópavogi verður undir frostmarki næstu vikurnar/mánuðina. Þetta er auðvitað vegna ástandsins í samfélaginu vegna COVID-19.

Við byrjum aftur þegar birtir til og óhætt er að fara hittast aftur. Farið varlega þarna úti og megi okkur ganga vel í uppræta þessa óværu.

Kveðja, stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi.

Gunnar Gylfason