Aðalfundur húsfélags Samfylkingarinnar í Kópavogi

Ágæti félagi,

Aðalfundur húsfélags Samfylkingarinnar í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 18. maí kl. 19 í Hlíðasmára 9. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.   Allir félagsmenn Samfylkingarinnar í Kópavogi hafa rétt til fundarsetu, en vegna takmarkana á samkomum og kröfu um tveggja metra fjarlægð fundargesta, eru þau sem hyggjast sitja fundinn beðin að staðfesta það á betrikopavogur@gmail.com a.m.k. viku fyrir fundardag.

Stjórnin

Gunnar Gylfason