Bæjarmálafundur 24.2. 2020
Mánudaginn 24. febrúar verður bæjarmálafundur hjá okkur í Samfylkingunni í Kópavogi kl. 20 í Hlíðasmára 9.
Við ræðum málefni Sorpu ásamt því að fara yfir það helsta sem er að gerast í nefndunum okkar.
Allir félagar hjartanlega velkomnir í gott spjall
Stjórnin og bæjarfulltrúarnir Pétur Hrafn og Bergljót