Aðalfundur Samfylkingarinnar í Kópavogi 2. mars 2020

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Kópavogi verður haldinn 2. mars 2020, kl. 20 í Hlíðasmára 9.

Samkvæmt lið 4.7 í samþykktum félagsins skal aðalfundur hafa eftirtalda fasta liði:

1. Kjör fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár eftir því sem við á

3. Áritaðir reikningar fyrra árs lagðir fram til umræðu og samþykktar

4. Breytingar á samþykktum

5. Kjör stjórnar

6. Kjör félagslegra skoðunarmanna reikninga

7. Kjör uppstillinganefndar

8. Kjör í nefndir og ráð á vegum félagsins

9. Önnur mál.

Hér má nálgast samþykktir félagsins

Uppstillingarnefnd skipa:

Kristín Sævarsdóttir
Ýr Gunnlaugsdóttir
Erlendur Geirdal

Viljir þú leggja fram tillögu fyrir aðalfund eða gefa kost á þér til sjórnarsetu má senda póst á betrikopavogur@gmail.com til að nálgast uppstillinganefnd eða hafa samband við nefndarmenn beint.

Stjórnin

Bergljót Kristinsdóttir