Dagskrá vorannar 2020
Gleðilegt nýtt ár kæru félagar og takk fyrir samskiptin á árinu 2019. Starfið á vorönn verður með hefðbundnum hætti. Annan og fjórða mánudag í mánuði verður bæjarmálafundur, degi fyrir bæjarstjórarfund og fyrsta mánudag í mánuði verður opinn fundur eða annað. Alltaf er hægt að ná í okkur á netfanginu betrikopavogur.is eða í síma formanns 680-6008. Svo er um að gera að mæta á fundi og kynnast starfinu.
Dagskrá vorannar:
13. jan – Bæjarmálafundur
27. jan – Bæjarmálafundur
3. feb – Opinn fundur - fundarefni kemur síðar
10. feb. – Bæjarmálafundur
24. feb – Bæjarmálafundur
2. mars – Aðalfundur félagsins
9. mars – Bæjarmálafundur
23. mars – Bæjarmálafundur
6. apríl - Opinn fundur - fundarefni kemur síðar
27. apríl – Bæjarmálafundur
1. maí - Verkalýðskaffi Samfylkingarinnar í Kópavogi
11. maí – Bæjarmálafundur
25. maí – Bæjarmálafundur