Logi kemur í heimsókn 9. desember
Mánudaginn 9. desember kl. 20 verður jólafundur Samfylkingarinnar í Kópavogi í Hlíðarsmára 9.
Að venju ætti að vera bæjarmálafundur daginn fyrir bæjarstjórnarfund en að þessu sinni breytum við út af vananum og fáum Loga Einarsson formann Samfylkingarinnar í heimsókn í Kópavoginn.
Við ætlum að ræða stjórnmálin vítt og breytt og fáum okkur jólaöl og bjór með og bryðjum smákökur.
Allir að mæta
Stjórnin