Fyrsti bæjarmálafundur ársins
Fundur 13. janúar 2020 kl. 20
Kæru félagar
Mánudaginn 13. janúar kl. 20 verður fyrsti bæjarmálafundur ársins haldinn í Hlíðasmára 9. Við bæjarfulltrúarnir hlökkum til að sjá ykkur öll og taka stöðuna á nýju ári.
Kær kveðja