Annar bæjarmálafundur ársins 27. janúar 2020


Bæjarmálafundur 2.jpg

Annar bæjarmálafundur ársins verður haldinn mánudaginn 27. janúar n.k. kl. 20 í húsakynnum okkar í Hlíðasmára 9.

M.a. verður til umræðu Jafnréttisáætlun Kópavogs, stytting opnunartíma leikskóla og nýbirt skýrsla um stjórnsýslu Sorpu.


Allir velkomnir
Bæjarfulltrúar og stjórnin

Bergljót Kristinsdóttir