Opinn fundur um fjárhagsáætlun Bjarna Ben
Mánudaginn 25. nóvember verður opinn fundur Samfylkingarfélaganna í Kraganum um Fólkið og og fjárlögin.
Þingmennirnir okkar þeir Guðmundur Andri og Ágúst Ólafur munu leiða okkur í allan sannleika um fjárlögin og hvað betur hefði mátt fara að þeirra mati.
Fundurinn er haldinn kl. 20.30 í sal Samfylkingarinnar í Hafnarfirði
Hér er hlekkur á viðburðinn á Facebook.
https://www.facebook.com/events/399638384276795/
Allir að mæta
Stjórnin
Myndir frá viðburðinum sem var skemmtilegur og vel sóttur