Bæjarmálafundur 11. nóvember 2019 kl. 20

Fjárhagsáætlun og fleira gott

Bæjarmálafundur Samfylkingarinnar í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 11. nóv. 2019 kl. 20 í Hlíðasmára 9.
Fyrri umræða um fjárhagsáætlun bæjarins verður á þriðjudag. Við munum tala um helstu atriði hennar og förum yfir nefndarmál með nefndarmönnum.
Allir félagsmenn velkomnir að taka þátt í umræðum um málefni Kópavogs.

Verið velkomin
Stjórnin og bæjarfulltrúar

Bergljót Kristinsdóttir