Aðalfundur húsfélags Samfylkingarinnar í Kópavogi

Aðalfundur1.jpg

Mánudaginn 29. apríl n.k. kl. 20 verður aðalfundur húsfélags Samfylkingarinnar í Kópavogi haldinn í húsakynnum Samfylkingarinnar að Hlíðasmára 9 Kópavogi.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. 4. grein samþykkta félagsins sem hér segir:

Stjórnin