Ábyrgð sveitarfélaga í loftlagsmálum

AuglýsingSamfo.png

Opinn fundur Samfylkingarfélaganna í Kópavogi og Hafnarfirði um aðsteðjandi loftlagsvanda og ábyrgð nærsamfélagsins.


Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur og umsjónarmaður þáttarins "Hvað höfum við gert" á RUV fjallar um vandann og lausnir og svarar spurningum viðstaddra.

Fundurinn er haldinn í sal Samfylkingarinnar í Hafnarfirði að Strandgötu 43, mánudaginn 1. apríl kl. 20.


Allir áhugasamir velkomnir