Bæjarmálafundur 21. október kl. 20

Bæjarmálafundur

Að venju höldum við bæjarmálafundur daginn fyrir bæjarstjórnarfund. Á næsta bæjarstjórnarfundi höfum við óskað eftir dagskrármál í um heildarlausnir í úrgangsmálum á hðfuðborgarsvæðinu. Af nógu er að taka þar.
Hlökkum til að sjá ykkur í Hlíðasmára 9 mánudaginn 21. Október kl. 20.

Stjórnin og bæjarfulltrúar

Bergljót Kristinsdóttir