Starfið veturinn 2018 - 2019

Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi hefur skipulagt vetrarstarfið fram að áramótum og hér er dagskráin:

10.sept - Nefndarmannafundur
17.sept - Frí
24.sept - Opin bæjarmálafundur
1.okt - Opin félagsfundur (Logi formaður)
8.okt - Bæjarmálafundur
15.okt - Stjórnarfundir
22.okt - Bæjarmálafundur
29.okt - Frí
5.nóv - Opin fundur (Ræða framtíð öldrunarmála í Kópavogi)
12.nóv - Bæjarmálafundur
19.nóv - Stjórnafundur
26.nóv - Bæjarmálafundur
3.des - Opin fundur (ekki ákveðið)
10.des - Bæjarmálafundur
Jólafrí
10. jan 2019 Opin félagsfundur (málefni ungs fólks)

Við vonumst til að sjá sem flesta taka þátt í bæjarmálaumræðunni. Við þurfum að standa við bakið á bæjarfulltrúunum okkar, þeir þurfa að heyra í okkar fólki og fá umræðu um þau mál sem eru á dagskrá og ekki síst þau mál sem ættu að vera á dagskrá en eru það ekki.

Bergljót Kristinsdóttir