Akstur á kjörstað
Kæri kjósandi
Vanti þig far á kjörstað laugadaginn 26. maí eða í Smáralind í utankjörfundaratkvæðagreiðslu getur þú hringt í síma 611-2393 hjá Samfylkingunni í Kópavogi og óskað eftir aðstoð. Við aðsoðum með glöðu geði.
Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Kópavogi