Uppstillingarnefnd samþykkt

Á félagsfundi 20. nóvember s.l. var samþykkt tillaga stjórnar um uppstillinganefnd.

Í nefndinni sitja:
Hafsteinn Karlsson, formaður
Gunnar Gylfason
Jónas Már Torfason
Margrét Tryggvadóttir
Sólveig Skaftadóttir
Ýr Gunnlaugsdóttir

Nefndin skal skila af sér tillögu að framboðslista til sveitastjórnarkosninga 2018 á félagsfundi 15. janúar 2018.

Bergljót Kristinsdóttir