Framboðslisti borinn upp til samþykktar

Í kvöld mánudaginn 15. janúar verður framboðslisti Samfylkingarinnar í Kópavogi borinn upp til samþykktar á félagsfundi. Fundurinn verður haldinn í sal Fornbílaklúbbsins gegnt sal Samfylkingarinnar í Hlíðasmára 9, Kópavogi.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og styðja við starfið.

Stjórnin

Bergljót Kristinsdóttir