Bæjarmálafundur mánudaginn 12. 3 kl. 20

Bæjarmálafundur.jpg

Bæjarmálafundur Samfylkingarinnar í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 12. mars kl. 20.00 að Hlíðarsmára 9. 

Á fundinn mæta nefndarfulltrúar Samfylkingarinnar og gera grein fyrir stöðu mála í  sínum nefndum. Enn fremur fara bæjarfulltrúar yfir stöðu mála í bæjarstjórn. 

 Fundarstjóri er Pétur Hrafn Sigurðsson bæjarfulltrúi

ALLIR VELKOMNIR, TAKIÐ MEÐ YKKUR GESTI!