Allt um öldrunarmál í Kópavogi

Anna Klara deildarstjóri öldrunarmála hjá Kópavogsbæ ætlar að fræða okkur um stöðuna í málaflokknum í dag, þjónustu í boði, samþættingu heimaþjónustu og - hjúkrunar, heilsueflandi hreyfingu fyrir eldri borgara, hvernig leysa á biðlistavandamálin og svo kemur hún með heitar lummur um málefni aldraðra beint frá Danmörku.

Fundurinn er haldinn í Hlíðasmára 9, Kópavogi, mánudaginn 5. nóvember kl. 20.

allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir

Stjórnin

Bergljót Kristinsdóttir