Bæjarmálafundur mánudaginn 22. október
Mánudaginn 22. október kl. 20 verður bæjarmálafundur hjá Samfylkingunni í Kópavogi. Hann er haldinn í húsakynnum okkar við Hlíðasmára 9. Þar ætlum við að eiga gott samtal um þau málefni sem brenna á okkur og það sem bæjarfulltrúarnir telja að þurfi að ræða fyrir bæjarstjórnarfund sem verður daginn eftir.
Allir félagsmenn eru velkomnir
Stjórnin og bæjarfulltrúar